20191213_122200

Waterfall ice climbing

Um ferðina

Klifra í fossum um miðjan vetur er einstök upplifun sem allir fjallaáhugamenn ættu að kynna sér.

Staðsetninginn á klifrinu getur breyst eftir aðstæðum hverju sinni. Í byrjun ferðar lætur leiðsögumaðurinn ykkur hafa allan viðeigandi búnað svo sem, belti, brodda og hjálm. Aðkomann að klifinu er allt frá 20-60 min. Þegar komið er undir klifrið fer leiðsögumaðurinn yfir nokkur atriði og kennir þér hvernig á að klifra í ís. Þessi ferð er oftast fjölspanna klifur þannig að leiðsögumaðurinn klifrara upp og setur upp akkeri og lætur þig svo klifra til sín.

Þetta er langur dagur 10-12kls þannig verið tilbúinn í kaldan langan dag.

Ef þið hafið spurningar bjallið á okkur eða sendið okkur vefpóst.

 

 

 

Lengd 6-8 klukkustundir

Frá Reykjavík og til baka: 12 klukkustundir

Erfiðleikastig: 4/5

Lágmarksaldur: 13 ára

Fjöldi: min 1pax – max 2pax

Tímabil: contact us for more info.

Bílfar: Ekki í boði

 

Við útvegum þér:

  • Mannbrodda
  • Ísexi
  • Línur
  • Karabínur
  • Klifurbelti
  • Leiðsögumann

Þú þarft að taka með:

  • Hlý föt
    • Regnjakka
    • Down or primaloft jacket
  • Gönguskó
  • Húfu & hanska
  • 20-30l bakpoka
  • Mat & drykk fyrir gönguna
  • Sólgleraugu
  • Göngustafi (ekki nauðsynlegt)

Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.

Veðurfar á Íslandi
Weather in Iceland can change fast so if the weather is not good for this day we may have to cancel this trip or we can move the climb to the next day if that is better.

Fyrir nánari upplýsingar info@northiceexpeditions.is