Leiðsögumenn
Jöklaleiðsögumaður
Lísa eyðir mest öllum tíma sínum í klifri, fjallgöngu og hjólreiðum um fjöll og jökla Íslands. Hún lærði leiðsögumanninn í Thompson Rivers háskóla í BC, Kanada og einnig klárað námskeiðið AIMG (Association of Icelandic Mountain Guides).
Jöklaleiðsögumaður
Ásgeir hefur margra ára reynslu á fjallamennsku, hefur farið á fjöll eins og Mt.Rainier í Seattle og Matterhorn á ölpunum. Ásgeir er jarðfræðingur og fjallageit.
Jeppaleiðsögumaður
Ásgeir á sérstakt samband við breytta jeppa og náttúru Íslands. Hann hefur yfir 15 ára reynslu í fjallgöngum og jeppaferðum.
Jöklaleiðsögumaður
Bergur hefur yfir 10 ára reynslu af fjalla- og klifurferðum. Hann hefur toppað fjöll eins og Kilimanjaro, Matterhorn og Mt.Blanc. Bergur hefur toppað Snæfellsjökul yfir 40 sinnum og Hvannadalshnjúk 20 sinnum á síðustu árum.