Þyrlu-klifur

North Ice er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á þyrlu-klifurferðir. Þetta er einstakt tækifæri til að klifra á einangruðum svæðum á Íslandi.

Kynning á jökla og fjallamennsku

Kynning á jökla og fjallamennsku.

North Ice ætlar að bjóða uppá dags kynningu á notkun fjalla og jöklabúnaðar. Kennslan verður haldin á Sólheimajökli, tvisvar í mánuði. Frábært fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref i fjallamennsku.

Farið verður yfir hluti eins og.

Einkaferðir

Viltu gera eitthvað öðruvísi?
Við getum sett saman þína einkaferð á Íslandi.
Þá getur markmiðið verið að upplifa eitthvað annað þar sem þú upplifir þig einn með náttúrunni.

Skilaboð send