Eyjafjallajökulsganga

1651metrar

Eyjafjallajökull er flestum kunnugur eftir gosið 2010.

Hvannadalshnúkur

2110metrar

Hvannadalshnúkur er hæsti punkturinn á Íslandi, þú kemst ekki hærra á eigin fótum. Þetta er einnig einn fallegasti staður landsins og þaðan sést víðamikið útsýni.

Ísklifur og jöklaganga

Sólheimajökull

Ísklifur er frábær skemmtun fyrir fjölskylduna eða vinahópin. Sólheimajökull gerir okkur kleift að stunda ísklifur allt árið, sem er einstakt.
Upphafstaður er bílaplanið við Sólheimajökul.

Klettaklifur

Ísland er frábær staður fyrir klettaklifur. það eru yfir 250 klifurleiðir á landinu, allt frá 10m leiðum til 450m leiðum.
Klettaklifur er tilvalin leið til að njóta náttúru Íslands á nýjan hátt. Við bjóðum uppá byrjenda klifur bæði sport og trad klifur.

Skessuhorn

Skessuhorn er eitt fallegasta og tignalegasta fjall í nágrenni Reykjavíkur. Norð-vestur hryggurinn á Skessuhorni er frábært klifur fyrir þá sem vilja ekki fara sömu leið og allir hinir.

Fyrst hittumst við á bílastæðinu rétt við sveitabæinn Horn í Skorradal.

Frábær dagsferð...

Snæfellsjökull

Fáir jökklar bjóða uppá eins magnað útsýni eins og Snæfellsjökull. Þetta er frábær staður fyrir þá sem eru að taka sýn fyrstu skref í fjallamennsku.

Tindfjallajökulsganga

Ýmir og Ýma

Tindfjallajökull er magnaður staður. Ef þú ert að leita eftir fjöllum til að toppa mælum við með þessum.

Þumall

Þumall er 1279m hár blágrítsdrangur sem rís úr suður hluta Vatnajökuls. Hann var fyrst klifinn árið 1974 og fær ekki marga gesti yfir árið.

Heli- climbing

North Ice er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á þyrlu-klifurferðir. Þetta er einstakt tækifæri til að klifra á einangruðum svæðum á Íslandi.