Um ferðina
Hrútfjallstindar eru einir mögnuðustu tindar á landinu. Tindarnir eru fjórir og rísa frá 1756m.y.s. til 1875m.y.s. Ef þú ert að leita að krefjandi göngu, þá er þetta fyrir þig.
Hrútfjallstindar eru ekki hæstu tindar landsins, en þetta er ein fallegasta leið landsins og þeir gefa ölpunum ekkert eftir. Háir tindar rísa allt um kring og miklir skriðjöklar einkenna þessa mögnuðu leið. Hrútfjallstindar eru staðsettir á suðurhluta Vatnajökuls.
Gangan tekur um 12-16klst. og krefst því mikils úthalds.
We are going to start early in the morning at Hafrafell. This mountain is an easy hike on rocks and gravel and takes us to 960meters. This is also a good place to have some snacks and water.
After some rest we descend down Sveltiskarð before we get to the edge of the glacier. At the base of the glacier we put on the glacier equipment and start the glacier hike to the summits.
We take the same route back down the mountain.
For those who want a more extreme tour we also offer a climbing tour up the south face of the mountain.
For more info on this tour send us a mail or give us a call.
Við mælum með að taka gönguna á þremur dögum
Dagur 1.Keyra í Skaftafell og gista
Dagur 2.Toppadagur 12-16klst
Dagur 3.Sofa vel og keyra svo heim. Við mælum ekki með því að keyra heim sama dag og toppað er vegna þreytu.
Lengd göngu: 12-16 klukkustundir
Ascent: 3000 meters
Distance: 27 km
Erfiðleikastig: 4/5
Lágmarksaldur: 13 ára
Fjöldi: Lágmark 2 í hóp – hámark 6 manns
Tímabil: Mai – june
Bílfar: Ekki í boði
Mætingarstaður: Svínafellsjökull parking spot.
Mætingartími: 6:00
Við útvegum þér:
- Allan jöklabúnað
- Mannbrodda
- Ísexi
- Línur
- Karabínur
- Klifurbelti
- Leiðsögumann
Þú þarft að taka með:
- Hlý föt
- Regnjakka & buxur
- Dún- eða primaloft jakka (gott í nestispásum)
- Gönguskó
- Húfu og hanska
- 30-40L backpack
- Mat og drykk fyrir gönguna
- Sólgleraugu
- Göngustafi
Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.
Veðurfar á Íslandi
Það kemur flestum ekki á óvart að veður á Íslandi er mjög breytilegt. Ef veðurspáin er ekki góð fyrir áætlaðan toppadag færum við ferðina ef þið getið ekki farið á öðrum degi, endurgreiðum við ferðina.